Leiðsagnarspil og ég
Leiðsagnarspil geta m.a. hjálpað okkur við að fá dýpri sýn í ákveðin viðfangsefni, staðfest það sem við vitum innst inni nú þegar og veitt okkur ný sjónarhorn á lífið. Á þessu námskeiði förum við yfir grunnatriði í notkun leiðsagnarspila svo þau nýtist þér sem best.

*Athugaðu að með því að skrá sig á þennan lista ertu einnig að skrá þig á póstlista Starcodes Academy en þér er frjálst að afskrá þig hvenær sem er.